Tak hatt þinn og gakk!

brimurd

Auðveldara í yfirferð en framsögn

Þegar við segjum  “Tak hatt þinn og gakk”
…þá meinum við það bókstaflega og á besta máta.

Það er svo margt að sjá og það allt steinsnar frá Ösku. Umhverfið er tignarlegt og á stuttu tölti nærðu að sjá sjóganginn, grasið, hraunið, skemmtileg kot og reisuleg hús ásamt allskonar fólki sem gaman er að kynnast. Að loknum ævintýrum á gönguför er gott að enda daginn á hinu frábæra veitingahúsi Gott sem er staðsett á jarðhæðinni hjá okkur …nú eða ótal öðrum veitinga og kaffistöðum allt í kringum Ösku.